564 4050

Mömmu CrossFit | 12 vikur

Upplýsingar
Verð 41.970,- kr.

Núna er rétti tíminn!

12 vikna aðgangur í MömmuCrossfit

Hvað er innifalið í verðinu?

  • Fullur aðgangur að öllum Crossfit tímum stöðvarinnar
  • Markvisst æfingarkerfi sérhannað fyrir nýbakaðar og verðandi mæður
  • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal Sporthússins í Kópavogi og Reykjanesbæ
  • Ótakmarkaður aðgangur að öllum hóptímum Sporthússins í Kópavogi og Reykjanesbæ

Tímatölfu CrossFit Sport má sjá HÉR

Mömmu CrossFit er fyrir verðandi mæður sem vilja halda sér í formi á meðgöngunni og nýbakaðar mæður sem vilja koma sér aftur að stað eftir meðgöngu


Tímarnir eru undir handleiðslu reyndra þjálfara þar sem áhersla er lögð á fjölbreyttar styrktaræfingar ásamt ýmsum þol- og fimleikaæfingum. Auðvelt er að aðlaga æfingarnar þannig að þær henti hverjum og einum. Krílin eru að sjálfsögðu velkomin með.

Yfirþjálfari mömmu CrossFit er Birta Hafþórsdóttir.
Birta hefur æft og keppt í CrossFit í 7 ár og þar af, lagði mikla áherslu á Ólympískar lyftingar í 4 ár. Hún er með bakgrunn úr fimleikum, bæði áhalda og hópfimleikum. Hún hefur keppt á mörgum mótum hér heima og erlendis, bæði í CrossFit og Ólympískum lyftingum.
Birta var Íslands- og Norðurlandameistari unglinga 2017 og 2018 í Ólympískum lyftingum.

Hún eignaðist son sinn í apríl 2022 og hefur nú umsjón yfir CrossFit mömmum sem eru á sama stað. Að hreyfa sig á meðgöngu eða eftir meðgöngu.


Verð 41.970,- kr.

Vinsælt

Bandvefslosun og slökun | 17. okt

Ganga frá áskrift

Diskó Fimi - NÝTT

Crossfit Grunnur | 11. sept

CrossFit Comeback | 9 & 10 sept

Kraftlyftingar | 5. sept

SkillRow Róðratímar - Hefjast 6. feb

Mömmuleikfimi | 25. sept