564 4050

Spartan SGX - 1. maí

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 49.990,- kr.
19 vikna námskeið hefst 1. maí

Salir

Bootcamp Salur

Kennarar

Ólafía Kvaran

Yfiirumsjón Spartan SGX

Tímar

Mánudaga

Kl. 17:15 Bootcamp salur

Miðvikudaga

Kl. 17:15 Utanvegahlaup

Föstudaga

Kl. 17:15 Bootcamp salur

19 vikna sérhannað Spartan SGX námskeið hefst 1. maí

Ath. fyrsta æfingin (1. maí) verður við Hvaleyrarvatn

spartan augl FB og IG2

Spartan hindrunarhlaup er ein mest ört vaxandi íþóttakeppni heimsins í dag. Spartan hlaupin eru utanvegahlaup með fjölbreyttum hindrunum sem reyna á styrk, úthald og þrautseigju þátttakenda.

Hægt er að taka ýmsar vegalengdir, allt frá 5 km og upp í 50 km - það geta því allir fundið sér hlaupu við hæfi!

Spartan SGX er nýtt æfingakerfi sem blandar saman því besta í almennri þjálfun og veitir þér nýja sýn og upplifun í líkamsrækt.
Hópþjálfun sem hentar öllum sem vilja komast í betra form og undirbúa sig fyrir hvers kyns hindrunarhlaup.

Æfingarnar samanstanda af styttri utanvegahlaupum með Spartan ívafi ásamt styrktaræfingum. Sérstök áhersla verður lögð á tækniæfingar t.d. kaðlaklifur, spjótkast, veggjaklifur, skríða, ýta, draga og svo framvegis.

Við leggjum áherslu á að vera í formi fyrir lífið!

Æfingarnar verða þrisvar sinnum í viku og munu hjálpa þér að byggja upp það sem þarf til að takast á við það hindrunarhlaup sem hver og einn stefnir á.

Tímar

Mánudagur kl. 17:15 – Sporthúsið
Miðvikudagur kl. 17:15 – utanvegahlaup (nokkrar mismunandi staðsetningar)
Föstudagur kl. 17:15 – Sporthúsið

Verð: 49.990 kr.

Innifalið í námskeiðinu eru þrjár Spartan SGX æfingar á viku allt tímabilið, aðgangur að Sporthúsinu og opnum tímum í stöðinni sem og ráðgjöf frá þjálfurum námskeiðsins.
Aðgangur að lokaðri Facebook síðu fyrir hópinn.

Námskeiðið endar með ferð til Bandaríkjanna í Spartan hlaup fyrir þá sem vilja.
Sjá meira um það HÉR

Þjálfarar

Ólafía Kvaran
Hjúkrunarfræðingur og Spartan SGX þjálfari.

Sveinn Atli
BS í íþróttafræði og starfar sem þjálfari hjá Boot Camp.

Hulda María Frostadóttir
BS í íþróttafræði, stundar BS nám í sálfræði, er þjálfari og íþróttafræðingur í endurhæfingarteymi í heimaþjónustu, þjálfari hjá Boot Camp.

Skráningarferlið

Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.
Meðlimir í Sporthúsinu sem hafa virka áskrift út námskeiðiðstímabil greiða 10.000 fyrir námskeiðið.
Greiðslumátar eru eftirfarandi:
1. Koma niður í Sporthús, skrá og greiða í afgreiðslunni.
2. Kaupa námskeið hér í vefverslun hér að neðan, velja námskeið og setja vöru í körfu, velja fjölda námskeiða og greiða þar.
3. Senda kortanúmer + gildistíma + kennitölu á netfangið alma@sporthusid.is og gengið verður frá greiðslu og skráningu fyrir þig.
4. Millifæra á reikning Sporthússins/Sporthöllin: 115-26-14050; kennitala: 500108-1690 og senda greiðslukvittun á netfangið alma@sporthusid.is. ATH! upplýsingar sem þurfa að koma fram er hvaða námskeið er greitt fyrir sem og kennitala þátttakanda.


Verð 49.990,- kr.
19 vikna námskeið hefst 1. maí