564 4050

Kraftlyftingar | 20. feb

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 29.990,- kr.
6 vikna námskeið hefst 9. janúar

Salir

Bootcamp Salur

Kennarar

Anna Guðný Elvarsdóttir

Þjálfari LFK

Tímar

Þriðjudaga

Kl. 19:30 Boot Camp salur Anna Guðný

Fimmtudaga

Kl. 19:30 Boot Camp salur Anna Guðný

6 vikna námskeið hefst 9. janúar 2024

10

Kraftlyftingar er íþrótt sem hentar öllum, óháð kyni og aldri.

Kraftlyftingar eru kraftaíþrótt þar sem keppst er við að lyfta sem mestri þyngd og keppnisgreinarnar eru þrjár: Bekkpressa, hnébeygja og réttstöðulyfta.

Á þessu námskeiði verður farið yfir hnébeygju og réttstöðulyftu.
Námskeiðið hentar byrjendum jafnt sem lengra komnum þar sem öllum er mætt á þeim stað sem þeir eru.

Hnébeygjan er framkvæmd þannig, stöngin er í rekka, herðunum er ýtt upp undir stöng. Stöng er lyft úr rekka og viðkomandi gengur skref afturábak og finnur jafnvægi. Því næst beygir viðkomandi hnén svo að ofanvert lærið framanvert fari niður fyrir framanvert hnéð og stendur svo aftur upp með þyngdina ef hann kemur því við.

Réttstöðulyftan er móðir allra kraftahreyfinga. Stöngin er á gólfinu og þarf að lyfta henni upp þannig að viðkomandi réttir fullkomlega úr sér og axlir eru sperrtar.

Á námskeðinu er farið yfir mismundandi aðferðir og tækni við fræmkvæmd bæði hnébeygju og réttstöðulyftu. Einnig lærum við styrktaræfingar sem nýtast til þess að framkvæma lyftingaraðferðirnar báðar.

13 ára aldurstakmark er á þetta námskeið


Kennt þri og fim kl. 19:30-20:20


Skráningarferlið:

Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.
Við skráningu á námskeið samþykki ég skilmála Sporthússins
Meðlimir Sporthússins fá afslátt af námskeiðinu. Best er að greiða í móttöku okkar eða senda póst á alma@sporthusid.is.

Greiðslumátar eru eftirfarandi:
1. Koma niður í Sporthús, skrá og greiða í afgreiðslunni.
2. Kaupa námskeið hér í vefverslun hér að neðan, velja námskeið og setja vöru í körfu, velja fjölda námskeiða og greiða þar. Hægt er að greiða með debet- og kreditkortum sem og Netgíró.


Verð 29.990,- kr.
6 vikna námskeið hefst 9. janúar