564 4050

Yoga Workshop - 18. maí

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 8.990,- kr.

Salir

Salur 1

Kennarar

Heiðbrá Björnsdóttir

Hot Yoga kennari

Tímar

Laugardaga

Kl. 12:30 Salur 5 Heiðbrá

Yoga Workshop verður haldið 18. maí kl. 12:30-16:30

Jóga 37 (1 of 1)

Dagskrá:

Kl. 12:30-14:00
Upphitun hefst áður en farið verður í ítarlega öndun og sólarhyllingu A og B.
Sólarhyllingarnar verða kenndar skref fyrir skref og farið verður vel yfir rétta líkamsbeytingu.
Kl. 14:00-14:15
Pása
Kl. 14:15-15:30
Farið verður vel yfir helstu stöður sem unnið er með í Hot Yoga Flow/Hot Power Yoga tímunum.
Stöður eins og Bardagamaður I, II og III, Þríhyrningur, viðsnúin þríhyrningur svo eitthvað sé nefnt.
Einnig verður farið í þær stöður sem nemendur óska eftir.
Kl. 15:30-16:30
60 mín. Hot Yoga Flow tími með ítarlegum leiðbeiningum þar sem við munum njóta þess sem
nemendur hafa lært yfir daginn.


Verð 8.990,- kr.