564 4050

TÝR | PM Grunnur | 12. mars

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 13.900,- kr.
1 vikna námskeið hefst 12. mars

Salir

TÝR salur

Kennarar

Jón Viðar Arnþórsson

Framkvæmdarstjóri ISR í Evrópu

Tímar

Laugardaga

Kl. 12:00 Týr salur Jón Viðar

Næsta námskeið er laugardaginn 12. mars

ISR PM er 4 klst námskeið sem er kennt á laugardögum milli 12:00 og 16:00.

isr

ISR PM er grunnnámskeið þar sem farið er yfrir öryggistök og neyðarvörn sem byggir á glímu og kickboxi.
Notast er við kerfi ISR Matrix sem snýr að átökum í raunveruleikanum og lifandi aðstæðum þar sem einblínt er á einfalda en áhrifaríka tækni.

Grunnnámskeið hentar vel fyrir fólk sem starfar við hættulegar eða óöruggar aðstæður eins og öryggisverðir, lögreglumenn, fangaverði, starfsmenn í heilbrigðisgeiranum.
Námskeiðin eru einnig opin öllum þeim sem vilja, 14 ára og eldri.

118395632_1991205344347857_8188936815356605411_n

Týr býður einnig upp á sérnámskeið og reglubundna þjálfun fyrir fyrirtæki og stofnanir. Hægt er að hafa samband og fá tilboð fyrir hópinn, bæði í gengum http://www.tyrmma.is og á netfanginu tyrmma@tyrmma.is.

Þjálfari námskeiðsins er Jón Viðar Arnþórsson.

Verð 13.900 kr.

Einnig er hægt að skrá sig í 12 mánaða áskrift og fá þannig aðgang að öllum grunnnámskeiðum sem Týr býður upp á.


Skráningarferlið:

Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.
Við skráningu á námskeið samþykki ég skilmála Sporthússins
Meðlimir Sporthússins fá afslátt af námskeiðinu. Best er að greiða í móttöku okkar eða senda póst á alma@sporthusid.is.

Greiðslumátar eru eftirfarandi:
1. Koma niður í Sporthús, skrá og greiða í afgreiðslunni.
2. Kaupa námskeið hér í vefverslun hér að neðan, velja námskeið og setja vöru í körfu, velja fjölda námskeiða og greiða þar. Hægt er að greiða með debet- og kreditkortum sem og Netgíró.


Verð 13.900,- kr.
1 vikna námskeið hefst 12. mars