TÝR | Sjálfsvörn Unglinga | 26. mars
Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeiðKennarar
Tímar
Laugardaga
Sjálfsvörn fyrir 12-16 ára unglinga
Næsta námskeið verður 26. mars kl. 12:00-15:00
Á námskeiðinu verður farið yfir grunnatriði í sjálfsvörn fyrir ungmenni, hvernig þau geta varið sig og komið sér út úr hættulegum og/eða óþægilegum aðstæðum.
Námskeiðið eflir sjálfstraust og vellíðan ungmenna og mælum við eindregið með því að öll ungmenni sækji þetta námskeið. Ekkert mikilvægara en öryggi okkar !
Þjálfarar á námskeiðinu eru Jón Viðar og Imma Helga. Þau hafa bæði yfir 23. ára reynslu af bargdagaíþróttum og sjálfsvörn
Verð: 10.900 kr,-
Skráningarferlið:
Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.
Greiðslumátar eru eftirfarandi:
1. Koma niður í Sporthús, skrá og greiða í afgreiðslunni.
2. Kaupa námskeið hér í vefverslun hér að neðan, velja námskeið og setja vöru í körfu, velja fjölda námskeiða og greiða þar. Hægt er að greiða með debet- og kreditkortum sem og Netgíró.