564 4050

Pósunámskeið með Möggu Gnarr

Upplýsingar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 15.990,- kr.

Fullbókað

Salir

Salur 9

Kennarar

Gunnhildur Þráinsdóttir

Hóptímakennari

1E9A7483

6 vikna Módel fitness pósunámskeið fyrir Bikarmótið í Fitness hefst 8. október

Fullbókað er á námskeiðið

Ert þú að fara að keppa í fitness?

Lærðu göngulag, skyldustöður, pósurútinur fyrir mótið. Einnig verður farið yfir heildarútlit á sviði sem og markaðssetningu, hugarfar og reglur tengdu mótinu.

Kennari er Margrét Gnarr, heimsmeistari í módel fitness & IFBB Bikini Pro.

Tímar verða kenndir í Sporthúsinu í Kópavogi 1x í viku fram að móti á sunnudögum kl. 12:00

Þátttakendur fá aðgang að lokaðri facebook grúppu þar sem kennari mun pósta ýmsum fróðleik & tilkynningum.

Skráningarferlið má sjá hér að neðan.
Hámarksfjöldi er 10 manns.

Fyrirspurnir sendist á netfangið gunnhildur@sporthusid.is

Skráningarferlið

Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.
Greiðslumátar eru eftirfarandi:
1. Koma niður í Sporthús, skrá og greiða í afgreiðslunni.
2. Kaupa námskeið hér í vefverslun hér að neðan, velja námskeið og setja vöru í körfu, velja fjölda námskeiða og greiða þar.
3. Senda kortanúmer + gildistíma + kennitölu á netfangið gunnhildur@sporthusid.is og gengið verður frá greiðslu og skráningu fyrir þig.
4. Millifæra á reikning Sporthússins/Sporthöllin: 115-26-14050; kennitala: 500108-1690 og senda greiðslukvittun á netfangið gunnhildur@sporthusid.is. ATH! upplýsingar sem þurfa að koma fram er hvaða námskeið er greitt fyrir sem og kennitala þátttakanda.


Verð 15.990,- kr.