TÝR | Varnartök og Neyðarvörn | 8. nóv
Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeiðKennarar
Tímar
Þriðjudaga
Fimmtudaga
2ja vikna grunnnámskeið þar sem kennd eru undirstöðuatiði í varnartökum og neyðarvörnum
Týr býður upp á faglega þjálfun fyrir starfsmenn fyrirtækja og stofnanna sem gætu lent í átökum í vinnunni.
Kerfið inniheldur öryggistök og neyðarvörn sem hefur verið í þróun frá árinu 1996 og hefur verið prófað við erfiðustu aðstæður.
Í dag er kerfið kennt víðsvegar um heiminn, kínversku og áströlsku lögreglunni svo eitthvað sé nefnt.
Kerfið inniheldur 9 tæknir sem hægt er að flæða á milli eftir hversu átökin eru mikil.
Áheyrsla er lögð á að báðir aðilar skaðist sem minnst í átökunum og þau séu stöðvuð á fljótleg hátt.
Lærðu að verjast ofbeldi eins og það gerist í raunveruleikanum, þar sem menn svífast einskis og enginn leikdómari stoppar þá af
Námskeiðið er kennt Þriðjudaga og Fimmtudaga kl 19:30 - 20:45
ATH. 14 ára aldurstakmark er á þetta námskeið.
Námskeiðinu fylgir 2ja vikna aðgangur í lyftingarsal Sporthússins.
Þjálfari á námskeiðinu er Jón Viðar Arnþórsson
Jón Viðar hefur yfir 20 ára reynslu í bardagaíþróttum og þjálfun
Skráningarferlið:
Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.
Við skráningu á námskeið samþykki ég skilmála Sporthússins
Greiðslumátar eru eftirfarandi:
1. Koma niður í Sporthús, skrá og greiða í afgreiðslunni.
2. Kaupa námskeið hér í vefverslun hér að neðan, velja námskeið og setja vöru í körfu, velja fjölda námskeiða og greiða þar. Hægt er að greiða með debet- og kreditkortum sem og Netgíró.