564 4050

Áróra Yoga - Krakkajóga - 6. feb

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 14.990,- kr.
4 vikna námskeið hefst 4. febrúar

Salir

Áróra Yoga

Kennarar

Ísabella Ósk Másdóttir

Áróra Yoga kennari

Tímar

Fimmtudaga

Kl. 15:30 Árora Yoga Ísabella

Sunnudaga

Kl. 14:00 Áróra Yoga Ísabella

shutterstock_706036231

Krakkajóga með Ísabellu hefst 6. febrúar

Fyrir káta krakka á aldrinum 8-12 ára

Á krakkajóganámskeiði Áróra yoga er jóga sett í einfaldan og skemmtilegan búning, þar sem áhersla er á leik, gleði og slökun. Krakkarnir læra æfingar sem stuðla að betra jafnvægi, einbeitingu og vellíðan og gera þau betur í stakk búin að takast á við daglegar áskoranir.

Kennt er tvisvar í viku

Fimmtudaga kl. 15:30-16:30 Sunnudaga kl. 14:00-15:00

Kennari er Ísabella Ósk Másdóttir, jógakennari.


Skráningarferlið:

Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.
Meðlimir Sporthússins fá afslátt af námskeiðinu. Best er að greiða í móttöku okkar eða senda póst á alma@sporthusid.is.

Greiðslumátar eru eftirfarandi:
1. Koma niður í Sporthús, skrá og greiða í afgreiðslunni.
2. Kaupa námskeið í vefverslun hér að neðan, velja námskeið og setja vöru í körfu, velja fjölda námskeiða og greiða þar. Hægt er að greiða með debet- og kreditkortum sem og Netgíró.


Verð 14.990,- kr.
4 vikna námskeið hefst 4. febrúar