564 4050

Grunnnámskeið í Kickboxi - 8. sept

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 19.990,- kr.
6 vikna námskeið hefst 8. september

Salir

TÝR salur

Kennarar

Jón Viðar Arnþórsson

Framkvæmdarstjóri ISR í Evrópu

Tímar

Þriðjudaga

Kl. 18:30 ISR salur

Fimmtudaga

Kl. 18:30 ISR salur

6 vikna grunnnámskeið í KICKBOXI hefst 8. sept

101855271_591444051770422_378363331464921088_n

Á námskeiðinu verður farið vel yfir tæknina fyrir högg, spörk, varnir og fótaburð.
Öryggi er í fyrirrúmi og farið verður eftir ströngum reglum varðandi högg og spörk.

Í lok hverrar æfingar er tekið létt þrek til þess að hjálpa iðkendum að byggja upp styrk og þol.

Að loknu námskeiði býðst iðkendum að halda áfram í Kickbox 201 - sem eru framhaldstímar.

Untitled-1

Kennarar eru Jón Viðar Arnþórsson og Imma Helga Arnþórsdóttir. Þau hafa mikla reynslu af Kickboxi og hafa m.a. stýrt kickbox tímum í Mjölni frá 2003-2017.


Skráningarferlið:

Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.
Meðlimir Sporthússins fá afslátt af námskeiðinu. Best er að greiða í móttöku okkar eða senda póst á alma@sporthusid.is.

Greiðslumátar eru eftirfarandi:
1. Koma niður í Sporthús, skrá og greiða í afgreiðslunni.
2. Kaupa námskeið hér í vefverslun hér að neðan, velja námskeið og setja vöru í körfu, velja fjölda námskeiða og greiða þar. Hægt er að greiða með debet- og kreditkortum sem og Netgíró.


Verð 19.990,- kr.
6 vikna námskeið hefst 8. september