564 4050

ISR Neyðarvörn KVK - 29. sept

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 24.990,- kr.
1 vikna námskeið hefst 29. september

Salir

ISR Matrix Salur

Kennarar

Jón Viðar Arnþórsson

Framkvæmdarstjóri ISR í Evrópu

Tímar

Sunnudaga

Kl. 12:00 ISR salur Jón Viðar

7

Neyðarvörn fyrir konur

Næsta grunnnámskeið ISR CAT hefst 29. sept

ISR CAT var í fyrstu hannað fyrir konur sem starfa fyrir leyniþjónustur og sérsveitir í Bandaríkjunum. Það var hannað með það fyrir augum að konurnar gætu varið sig sjálfar og komið sér undan árásaraðilum, eða í versta falli varist þar til aðstoð bærist.

Í ISR CAT er lögð áhersla á að forðast og koma sér undan stærri og sterkari árásaraðila.

Notast er við leysitök, fellur, hengingar, högg og ýmis bolabrögð til að koma sér undan.

2

HÉR getur þú lesið meira starfsemi ISR MATRIX.
HÉR má sjá heimasíðu ISR MATRIX.

Skoðaðu FB síðu ISR MATRIX.


Kennt:
Kl. 12:00-18:00 á sunnudegi + tvær kennslustundir með framhaldshóp í vikunni sem fylgir.

Búnaður:
Hefðbundin íþróttaföt duga en einnig er gott að hafa með gamla peysu sem má rifna, tannhlíf og MMA hanska.

ATH. 16 ára aldurstakmark er á þetta námskeið.

Að grunnámskeiði loknu getur viðkomkandi sótt framhaldstíma í ISR CAT (CAT 201) sem í boði eru á kvöldin ásamt HERMÓÐUR þrektímum.


Skráningarferlið:

Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.
Meðlimir Sporthússins fá afslátt af námskeiðinu. Best er að greiða í móttöku okkar eða senda póst á alma@sporthusid.is.

Greiðslumátar eru eftirfarandi:
1. Koma niður í Sporthús, skrá og greiða í afgreiðslunni.
2. Kaupa námskeið hér í vefverslun hér að neðan, velja námskeið og setja vöru í körfu, velja fjölda námskeiða og greiða þar. Hægt er að greiða með debet- og kreditkortum sem og Netgíró.


Verð 24.990,- kr.
1 vikna námskeið hefst 29. september