564 4050

TÝR | BJJ - 10. okt

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 19.900,- kr.

Salir

TÝR salur

Kennarar

Luiz Gutierrez

Gestakennari TÝR MMA

Tímar

Laugardaga

Kl. 11:00 Týr salur Luiz

Sunnudaga

Kl. 11:00 Týr salur Luiz

2ja daga BJJ námskeið með Luiz Gutierrez

120034480_792977288144944_1176431286279534988_n

Kennt 10. & 11. okt kl. 11:00-15:00.

Laugardagur:
Árásir aftan frá og belti (harness).
Hengingar, uppgjafartök, fellur og fleira. Hentar bæði lengra og styttra komnum glímumönnum.

Sunnudagur:
Butterfly guard.
Ein vinsælasta staðan í BJJ, einnig þekkt sem hefðbundið guard.
Hengingar, uppgjafartök, fellur og fleira.
Hentar bæði lengra og styttra komnum glímumönnum.

Námskeið hentar öllum. Við mælum með því að taka með tannhlíf og gi.

119943824_2021863874615337_879046427613308704_o

Luis Gutierrez er þjálfari námskeiðsins.
Hann er með þriggja gráðu svart belti í BJJ síðan 2005 og hefur hefur stundað BJJ síðan 1992. Luis hefur mikla reynslu sem þjálfari og var valinn þjálfari ársins af Glímusambandi Norður Ameríku (NAGA) árið 2003.
Luis er stofnandi og framkvæmdastjóri ISR Matrix sjálfsvarnarkerfisins sem er undirstaðan í allri hans kennslu en hann hefur þjálfað sérsveitir, lögreglulið og hersveitir um allan heim sl. 20 ár, þ.m.t. FBI, DEA, DOD og AFOSI svo eitthvað sem nefnt.

Ekki missa af tækifærinu að æfa með þessum magnaða og reynslumikla þjálfara!


Skráningarferlið:

Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.

Greiðslumátar eru eftirfarandi:
1. Koma niður í Sporthús, skrá og greiða í afgreiðslunni.
2. Kaupa námskeið hér í vefverslun hér að neðan, velja námskeið og setja vöru í körfu, velja fjölda námskeiða og greiða þar. Hægt er að greiða með debet- og kreditkortum sem og Netgíró.


Verð 19.900,- kr.