564 4050

Grunnnámskeið í BJJ - 7. sept

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 19.990,- kr.
6 vikna námskeið hefst 7. september

Salir

ISR Matrix Salur

Kennarar

Jón Viðar Arnþórsson

Framkvæmdarstjóri ISR í Evrópu

Tímar

Mánudaga

Kl. 18:00 ISR Matrix salur

Miðvikudaga

Kl. 18:00 ISR Matrix salur

6 vikna grunnnámskeið í Brazilian Jiu Jitsu hefst 7. sept

118369399_1992317707569954_7605375778789152986_o

Í þessu 6 vikna grunnnámskeiði er aðallega farið í gólfglímu, en hún er einnig sett í samhengi við MMA.
Farið er vel yfir öll smáatriði og mikil áhersla lögð á góða tækni.

Kennt er á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:00-19:00.

Búnaður:
Hefðbundin íþróttaföt duga en gott er að hafa með tannhlíf, BJJ galla og MMA hanska.


Verð 19.990,- kr.
6 vikna námskeið hefst 7. september