564 4050

Get Fit Plan - NÝTT

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 21.990,- kr.
6 vikna námskeið hefst 9. mars

Salir

Salur 1

Kennarar

Kara Ingólfsdóttir

Hóptímakennari

Ólafur Örn Ólafsson

Hóptímakennari

Tímar

Mánudaga

Kl. 06:00 Salur 9 Óli/Kara

Þriðjudaga

Kl. 06:00 Salur 9 Óli/Kara

Fimmtudaga

Kl. 06:00 Salur 9 Óli/Kara

NÝTT Í SPORTHÚSINU KÓPAVOGI

6 vikna námskeið hefst 9. mars

22 (1 of 1)

GFP er 6 vikna námskeið sem hentar öllum þeim sem vilja krefjandi og skemmtilegar æfingar.

Á æfingunum er meðal annars notast við ketilbjöllur, TRX bönd, handlóð, stangir og eigin líkamsþyngd.
Aðaláhersla GFP er að þú fáir sem mest út úr þínum tíma á æfingum en á sama tíma finnist æfingarnar skemmtilegar, fjölbreyttar og að þig hlakki til að mæta á æfingu.

Allar æfingarnar eru settar þannig upp að hver og einn geti fundið sitt erfiðleikastig.
Ef þú ert að stíga þín fyrstu skref í ræktinni eða ert vön/vanur æfingum en langar að breyta til, auka fókust og fá extra aðhald þá er þetta eitthvað fyrir þig!

Kennt mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 06:00-07:00

Fríir prufutímar frá 24. feb og þar til námskeið hefst!


Skráningarferlið:

Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.
Meðlimir Sporthússins fá afslátt af námskeiðinu. Best er að greiða í móttöku okkar eða senda póst á alma@sporthusid.is.

Greiðslumátar eru eftirfarandi:
1. Koma niður í Sporthús, skrá og greiða í afgreiðslunni.
2. Kaupa námskeið hér í vefverslun hér að neðan, velja námskeið og setja vöru í körfu, velja fjölda námskeiða og greiða þar. Hægt er að greiða með debet- og kreditkortum sem og Netgíró.


Verð 21.990,- kr.
6 vikna námskeið hefst 9. mars