Fullfrísk Skvísupúl | 18. okt
Upplýsingar Kennarar Salir Panta námskeiðKennarar
9 vikna námskeið hefst 18. okt
Sérsniðið námskeið fyrir konur á öllum aldri sem vilja stunda markvissa og örugga líkamsrækt. Áhersla á að auka úthald og styrk með fjölbreyttum og skemmtilegum æfingum í góðum félagsskap og þáttakendum mætt miðað við getu hvers og eins.
Yfirumsjón með námskeiðinu hefur Dagmar Heiða Reynisdóttir, menntaður hjúkrunarfræðingur, þolfimikennari og einkaþjálfari.
Dagmar hefur einnig verið með meðgöngu- & mömmunámskeið í Sporthúsinu og Bootcamp síðan 2007.
Fyrir frekari upplýsingar sendið póst á dagmar@fullfrisk.com
Námskeiðið er kennt miðvikudaga kl. 18:30-19:30 og sunnudaga kl. 10:00-11:00
Verð: 36.500 kr.
Meðlimagjald (fyrir korthafa Sporthússins): 17.252 kr.
Innifalið á námskeiði:
* Tvær æfingar á viku undir handleiðslu þjálfara
* Aðgangur að báðum stöðvum Sporthússins
* Aðgangur að tækjasal Sporthússins og pottasvæði
* Aðgangur að öllum opnum tímum