564 4050

Bootcamp Skæruliðar

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 41.990,- kr.

Salir

Salur 1

Kennarar

Róbert Traustason

Stöðvastjóri og þjálfari Bootcamp

Tímar

Þriðjudaga

Kl. 15:30 Skæruliðar (5-7 bekkur) Bootcamp salur
Kl. 16:30 Skæruliðar (8-10 bekkur) Bootcamp salur

Fimmtudaga

Kl. 15:30 Skæruliðar (5-7 bekkur) Bootcamp salur
Kl. 16:30 Skæruliðar (8-10 bekkur) Bootcamp salur

Föstudaga

Kl. 15:30 Skæruliðar (8-10 bekkur) Bootcamp salur

Svart_hvitt_a_raudu_compact

Boot Camp Skæruliðar er líkamsrækt fyrir unglinga sem hafa gaman af því að ögra sjálfum sér. Það geta allir verið með óháð því í hvaða formi þeir eru því æfingarnar eru settar upp þannig að allir fá að svitna jafnt. Við vinnum með alla þætti líkamlegrar hreysti og þegar veður er gott þá æfum við bæði inni og úti.

Ef þú ert að leita eftir einhverju eða öllu af eftirfarandi þá eru Boot Camp Skæruliðar klárlega eitthvað fyrir þig:
*Þjálfa líkamann á fjölbreyttan hátt og komast í gott form
*Setja þér markmið og vinna að því að ná þeim
*Að gera meira en þú vissir að þú gætir
*Að ná árangri og hafa gaman

Hver tími endar á góðum teygjum og spjalli þar sem krakkarnir fá upplýsingar um ýmislegt sem tengist heilbrigðum lífsstíl. Vertu með í kröftugum og fjörugum æfingum sem skila árangri til frambúðar!

Tveir hópar eru í boði


Bootcamp Skæruliðar II (5.-7. bekkur)

Æfingar þessa aldurshóps eru tvisvar í viku.
Þriðjudögum og fimmtudögum kl.15:30- 16:15.

Hægt er að byrja hvenær sem er!

Verðskrá

4 vikur = 9.990 kr.
12 vikur = 22.990 kr.
16 vikur = 29.990 kr.


Bootcamp Skæruliðar I (8.-10. bekkur)

Æfingar þessa aldurshóps eru þrisvar í viku.
Þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16:30- 17:15 og föstudögum kl. 15:30- 16:15.

Hægt er að byrja hvenær sem er!

Verðskrá

4 vikur = 12.990 kr.
12 vikur = 32.990 kr.
16 vikur = 41.990 kr.

Hægt er að ráðstafa frístundarstyrk HÉR

Skráningarferlið

Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.
Greiðslumátar eru eftirfarandi:
1. Koma niður í Sporthús, skrá og greiða í afgreiðslunni.
2. Kaupa námskeið hér í vefverslun hér að neðan, velja námskeið og setja vöru í körfu, velja fjölda námskeiða og greiða þar.
3. Senda kortanúmer + gildistíma + kennitölu á netfangið alma@sporthusid.is og gengið verður frá greiðslu og skráningu fyrir þig.
4. Millifæra á reikning Sporthússins/Sporthöllin: 115-26-14050; kennitala: 500108-1690 og senda greiðslukvittun á netfangið alma@sporthusid.is ATH! upplýsingar sem þurfa að koma fram er hvaða námskeið er greitt fyrir sem og kennitala þátttakanda.


Verð 41.990,- kr.