BootCamp Bolir
Upplýsingar Kennarar Salir Panta námskeiðKennarar
Jólagjöfin í ár fyrir grjótharðan BootCamp-arann
Vandaðir og góðir Nike bolir með BootCamp logo á brjósti og baki.
![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
Bolirnir fást svartir og koma í eftirfarandi stærðum:
KVK- Xsmall
KVK- Small
KVK- Medium
KVK- Large
Verð: 5.990 kr,-
KK- Small
KK- Medium
KK- Large
KK- Xlarge
Verð: 5.490 kr,-
Greiðslumáti og afhending:
1.
Þú velur stærð og gerð bols, fjölda og setur í körfu. Greiðlsumáti er valinn í körfunni. Hægt er að greiða með debet- og kreditkortum sem og Netgíró.
2.
Að greiðslu lokinni færð þú staðfestingarpóst (getur tekið 24-36 klst.) og eftir afhendingu þessa póst getur þú komið næsta virka dag og sótt bolinn.
Bolurinn afhendist í Sporthúsinu Kópavogi, Dalsmára 9-11 á eftirfarandi tímum:
Mán og mið milli kl. 11-17
Þri og fim milli kl. 13-19
Fös milli kl. 12-18
ATH. við afhendingu bols þarf að sýna staðfestingarpóst.