564 4050

Dansskóli Birnu Björns | Barnadansar | 15. jan

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 32.900,- kr.
13 vikna námskeið hefst 15. janúar

Salir

Salur 9

Kennarar

Birna Björnsdóttir

Námskeiðakennari
6945355

Tímar

Laugardaga

Kl. 11:15 Salur 9 Steinunn og Guðný

13 vikna barnadansanámskeið hefst 22. jan

_L0A6804-Edit-2

DANS - TÓNLIST - TJÁNING

Skapandi tímar í traustu umhverfi

Kennt:
Laugardaga kl. 11:15-12:00
Kennarar:
Guðný Ósk og Steinunn Jóns

dans


Skráningarferlið:

Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.
Meðlimir Sporthússins fá afslátt af námskeiðinu. Best er að greiða í móttöku okkar eða senda póst á alma@sporthusid.is.

Greiðslumátar eru eftirfarandi:
1. Koma niður í Sporthús, skrá og greiða í afgreiðslunni.
2. Kaupa námskeið hér í vefverslun hér að neðan, velja námskeið og setja vöru í körfu, velja fjölda námskeiða og greiða þar. Hægt er að greiða með debet- og kreditkortum sem og Netgíró.


Verð 32.900,- kr.
13 vikna námskeið hefst 15. janúar