564 4050

Boot Camp Sandpokar

Upplýsingar Salir

Salir

Salur 1

91701551_1866016803523673_1178863145729392640_n

Boot Camp sandpokarnir eru komnir í sölu!

Sandpokarnir eru frábært æfingatæki fyrir heimaæfingar og virka jafn vel innandyra sem utan. Pokarnir eru íslensk framleiðsla sem hægt er að nota í ógrynni æfinga og koma þeir í þyngdum frá 12 kg upp í 32 kg.

Sandpokarnir eru úr slitsterku efni sem auðvelt er að þrífa og eru endingargóðir.

BC hvítt - svart

Ef þú ýtir á lit/þyngd hér að neðan ferðu inní greiðslusíðu á þeim poka.

GRÆNN - 12kg

GULUR - 16 kg

BLÁR - 20 kg

GRÁR - 24 kg

APPELSÍNUGULUR - 28 kg

BRÚNN - 32 kg

Æfðu heima – æfðu fjölbreytt – æfðu vel!


Greiðslumáti og afhending:
1. Þú velur lit af poka, fjölda og setur í körfu. Greiðlsumáti er valinn í körfunni. Hægt er að greiða með debet- og kreditkortum sem og Netgíró.
2. Að greiðslu lokinni færð þú staðfestingarpóst (getur tekið 24-36 klst.) og eftir afhendingu þessa póst getur þú komið næsta virka dag og sótt pokann.
Pokinn afhendist í Sporthúsinu Kópavogi, Dalsmára 9-11 á milli kl. 11:00 og 13:00 alla virka daga.