564 4050

Soft Hot Yoga

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir

Salir

Salur 5

Kennarar

María Rún Vilhelmsdóttir

Hot Yoga kennari

Tímar

Miðvikudaga

Kl. 17:30-75 Salur 5 María Rún

Jóga 13 (1 of 1)

Soft Hot Yoga iðkendur athugið!

Það er skylda að mæta með stórt handklæði eða yoga handklæði í tímana af hreinlætisástæðum.

Soft Hot Yoga er mjúkt Hot Yoga þar sem áhersla er lögð á að hver staða fái sinn tíma svo árangur verði sem mestur í formi sveigjanleika og vöðvastyrks.

í Soft Hot Yoga er mikil áhersla lögð á að vekja upp hrygginn og að ná tökum á öndun, sem er mikilvægt þegar æft er í hita.

Í hverjum tíma er unnið með fyrirfram ákveðin vöðvahóp áður en farið er í viðsnúnar stöður, frambeygjur og bakfettur.
Tímanum er lokið með góðum hryggvindum og slökun.

Soft Hot Yoga er fyrir alla, byrjendur og lengra komna.

Soft Hot Yoga er kennt í upphituðum sal (37-40°C).