564 4050

Salsa

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir

Salir

Salur 9

Kennarar

Andreea Vasi

Hóptímakennari

Tímar

Mánudaga

Kl. 18:30 Salur 9 Andreea

Miðvikudaga

Kl. 18:30 Salur 9 Andreea

shutterstock_552523372

Salsa er vinsæll dansstíll frá Karíbahafinu og er samblanda af hreyfingum frá Cuban son, cha-cha-cha, mambo og Puerto Rican bomba.

Fyrir utan það að finna taktinn þinn og læra nokkrar nýjar hreyfingar, er salsa líka frábær leið til að komast í form og hafa gaman.

Salsa eykur mjaðmaliðleika, styrkir læri, rass og kjarna.

Kryddaðu uppá æfingarrútínuna þína með salsadansi.