564 4050

Hot Vinyasa II

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir

Salir

Salur 1

Kennarar

Sólrún María

Hóptíma og Hot Yoga kennari

Tímar

Föstudaga

Kl. 17:40 Salur 5 Sólrún María

Jóga 35 (1 of 1)

ATH. það er skylda að mæta með stórt handklæði eða yoga handklæði í tímana af hreinlætisástæðum.

Tímarnir eru kenndir í 37-40° heitum sal.

Tíminn höfðar til þeirra sem vilja taka jógaiðkun sína upp á næsta stig.

Allir eru velkomnir en það er betra að hafa einhverja reynslu af jógaiðkun.

Í tímanum verður farið vandlega í gegnum ýmsar krefjandi jógastöður. Flæðið byggist upp á sólarhyllingum í byrjun og því næst jógaflæði til að undirbúa líkamann fyrir handjafnvægisstöðu dagsins.
Flæðið er einnig bundið saman með valkost á hanstöðuhoppum.
Tímanum verður svo lokað með viðeigandi teygjum, bakbeygjum og langri góðri slökun.