564 4050

Hot Super Toning (HST)

Upplýsingar Tímar Salir

Salir

Salur 5

Tímar

Þriðjudaga

Kl. 6:00-45 Salur 5 Andrea

Fimmtudaga

Kl. 6:00-45 Salur 5 Andrea

Hot Super Toning (HST)

Það er skylda að mæta með stórt handklæði eða yoga handklæði í tímana af hreinlætisástæðum.

HST eru tímar sem henta þeim sem eru vanir að stunda æfingar í heitum sal. Tímarnir eru byggðir upp með það að markmiði að styrkja og móta líkamann með öflugum kjarnaæfingum auk æfinga fyrir stóru vöðvahópana. Æfingarnar eru gerðar í heitum sal til að fá endurnýjunaráhrifin og meiri vöðvamýkt.

Tíminn byrjar á stuttum teygjum svo er farið í sjálfar æfingarnar. Unnið er með 6-8 æfingar í hverjum tíma í bland við kjarnaæfingar (core) og aðrar syrktaræfingar.
Við gerð æfingana er notast er við lóð, teygjur, og eigin líkamsþyngd.

Í lok tímans eru svo gerðar kviðæfingar og teygjur.

HST er tími sem þú mátt ekki missa af!
Hraðari, erfiðari og sveittari í bland við frábæra tónlist.
931124569-focaliser-bander-muscle-poids-et-alteres-activite-fysique