564 4050

Hot Strength - NÝTT

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir

Salir

Salur 5

Kennarar

Ingunn Kristjana Þorkelsdóttir

Hóptímakennari

Tímar

Mánudaga

Kl. 16:30 Salur 5 Ingunn

Miðvikudaga

Kl. 16:30 Salur 5 Ingunn

untitled (61 of 68)

BYRJAR 31. ÁGÚST!

ATH. það er skylda að mæta með stórt handklæði eða yoga handklæði í tímana af hreinlætisástæðum.

Hot strength eru öflugir styrktartímar sem fara fram í 37-39 gráðu heitum sal.

Þjálfunin eflir alhliða líkamsstyrk og þol ásamt því að hámarka líkamlegt og andlegt hreysti. Æfingarnar stuðla að bættri hreyfigetu og auknum liðleika með fjölbreyttri samsetningu árangursríkra æfinga.
Tekið er á öllum helstu vöðvahópum með vissri áherslu á djúpvöðva.

Komdu og taktu á því með okkur í krefjandi og skemmtilegu æfingaumhverfi!