Hot Pilates
Upplýsingar Tímar Kennarar SalirKennarar
Tímar
Mánudaga
Miðvikudaga
Föstudaga
Viðskiptavinir þurfa að skrá sig í hóptíma okkar
Skráning fer fram á eftirfarandi síðu. ATH. að óskráðum iðkendum er óheimilt að mæta í stöðina.
_____________________-
Tímarnir eru kenndir í 37-40°C heitum sal.
ATH. Það er skylda að mæta með stórt handklæði eða yoga handklæði í tímana af hreinlætisástæðum.
Í Hot Pilates eru allar æfingar unnar út frá kjarnanum (core). Unnið er með alla vöðva lílkamans með ríkri áherslu á djúpvöðva. Djúpvöðvarnir liggja næst hryggjasúlunni og eiga því að halda okkur í réttri líkamsstöðu.
Æfingarnar auka styrk, liðleika og líkamsvitund ásamt því að bæta líkamsstöðuna.
Kennd er rétt beiting öndunar sem hjálpar enn frekar við að tengja við djúpvöðvana ásamt því að losa um stress/streitu og auka einbeitningu.
Æfingarnar henta byrjendum sem og lengra komnum þar boðið er uppá mismunandi erfiðleikastig.