564 4050

Hot Fusion - NÝTT

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir

Salir

Salur 5

Kennarar

Unnur Pálmarsdóttir

Hóptíma og námskeiðakennari

Tímar

Þriðjudaga

Kl. 16:30 Salur 5 Unnur Pálmars

Fimmtudaga

Kl. 16:30 Salur 5 Unnur Pálmars

Laugardaga

Kl. 09:00 Salur 5 Unnur Pálmars

untitled (41 of 68) (1)

HEFST 1. SEPT!

ATH. það er skylda að mæta með stórt handklæði eða yoga handklæði í tímana af hreinlætisástæðum.

HOT FUSION er blanda af Pilates, Yoga Flow og jafnvægisæfingar, styrk, Kick Fusion, TABATA lotum og teygjuæfingum.

Tímarnir eru byggðir upp með það að markmiðið að styrkja og móta líkamann með öflugum kjarnaæfingum og æfingum fyrir stóru vöðvahópana í bland við Pilates, Yoga Flow og jafnvægisæfingum.

Æfingarnar eru gerðar í heitum sal (37-40°C) til að fá endurnýjunaráhrifin og meiri vöðvamýkt. Ávinningurinn er brennsla, úthald, vöðvastyrkur og liðleiki.

Notast er við lóð, teygjur og eigin líkamasþyngd.
Styrktaræfingum, dýnamískum jógastöðum og teygjum er blandað saman í Fusion flæði.
Í lok hvers tíma er góð slökun og teygjur.

Þessi hóptími er fyrir alla aldurshópa og þú ferð á þínum hraða og forsendum í Hot Fusion.