564 4050

Hot Core og Teygjur

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir

Salir

Salur 5

Kennarar

Louisa Christina

Hóptímakennari

Tímar

Þriðjudaga

Kl. 07:00 Salur 5 Louisa

Föstudaga

Kl. 07:00 Salur 5 Louisa

Viðskiptavinir þurfa að skrá sig í hóptíma okkar

Skráning fer fram á eftirfarandi síðu. ATH. að óskráðum iðkendum er óheimilt að mæta í stöðina.

SKRÁNINGAR Í HÓPTÍMA


untitled (41 of 68)

Það er skylda að mæta með stórt handklæði eða yoga handklæði í tímana af hreinlætisástæðum.

Sterk miðja og stöðugleiki um mjóbak eru undirstöður góðrar líkamsstöðu og beitingar

Sterkur kjarni bætir hæfni hryggjar, vöðva og líffæra til að halda líkama okkar stöðugum og er þannig mikilvæg undirstaða allra hreyfinga og daglegra athafna.

Í þessum tímum er áhersla lögð á að virkja og styrkja þessar grunn undirstöður með því að tengja saman djúp-þindar öndun við styrk, liðleika, stöðugleika, hreyfifærni og meðvitund.
45 mínútna tími þar sem unnið er með eigin líkamsþyngd í um 28° heitum sal og endar hver tími á djúpum teygjum og slökun.

Tímarnir eru mikilvæg viðbót við aðra hreyfingu sem og daglegar athafnir og hentar íþróttafólki jafnt sem byrjendum.