564 4050

Teygjur - NÝTT

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir

Salir

Salur 5

Kennarar

Margrét Gnarr

Hóptímakennari og einkaþjálfari

Tímar

Mánudaga

Kl. 20:00 Salur 5 Margrét Gnarr

Miðvikudaga

Kl. 20:00 Salur 5 Margrét Gnarr

NÝJIR TÍMAR

Það er fátt betra en að enda góðan dag á teygjum og slökun.
TEYGJUR er 30 mín rólegur teygju tími í 37-40°C heitum sal.

Vinnum markvisst í öflugum og góðum teygjum sem skilar okkur betri liðleika.
Hitinn hjálpar okkur að komast öruggara og dýpra í teygjurnar og minnka þannig líkur á meiðslum með því að auka mýkt vöðva, liðbanda og sina.
Aukinn sveiganleiki þýðir minni hætta á meiðslum.

ATH. Það er skylda að mæta með stórt handklæði eða yoga handklæði í tímana af hreinlætisástæðum.

shutterstock_97116248