564 4050

Rakel Björk Haraldsdóttir

Rakel hefur kennt hóptíma frá árinu 2007. Rakel hefur kennt spinning, Hiit, Tabata, lokuð námskeið, Hot tíma, pump tíma o.fl. Rakel elskar fólk og útiveru. Hún stundar mikið fjallgöngur og gekk hún Hvannadalshnjúk vorið 2016. Hennar ástríða er að miðla þeirri dásamlegri tilfinningu eftir góða æfingu og gleðinni sem heltekur mann þegar markmiðum er náð.

Rakel kennir Hot Toning tíma á þri + fim morgnum og spinning á sunnudögum.

Rakel Björk Haraldsdóttir

Hóptímarkennari

Vinsælt

Hot Core NÝTT

Hot Core Fit NÝTT

Hot Yoga Flow

Ólympískar lyftingar

Power HIIT

Ólympískar lyftingar

Power Pilates

Vyper Teygjur