564 4050

Guðjón Kr. Sigurðsson

Gagnagrunnssérfræðingurinn og ljúflingurinn Gutti hefur ódrepandi áhuga á líkamsþjálfun og öllu sem henni viðkemur.

Gutti er einstaklega natinn þjálfari sem leggur höfuðáherslu á að fólk beiti líkamanum rétt og tileinki sér góða tækni í öllum æfingum.

Menntun:
ÍAK Einkaþjálfari frá Heilsu- og uppeldisskóla Keilis, 16. Júní 2010
Kerfisfræðingur frá HR, 1998

Þjálfaramenntun:
Crossfit Endurance Trainer Course, 2011
Maxwell Level One Kettlebell Instructor Certification, 2011
Crossfit Level 1, 2010
Mobility for Performance Workshop, 2010
Ólympískar lyftingar, 2010
Gerð æfingakerfa, 2010
Þjálfarabúðir Keilis, 2010 Næring til árangurs
Kostir starfrænnar þjálfunar
Frá góðum í bestan
Hámarksárangur á lágmarks tíma

Hraðaþjálfun íþróttamanna, 2009

Þjálfunarreynsla: CrossFit þjálfari hjá CrossFit Sport síðan í maí 2010. Einkaþjálfari síðan í janúar 2010.

Íþróttareynsla: Æfði og lék knattspyrnu með Víking Reykjavík alla yngri flokkana. Hæfur æft CrossFit frá árinu 2008.

Guðjón Kr. Sigurðsson

CrossFit þjálfari

Vinsælt

AntiGravity Aerial Yoga

Crossfit grunnur - 5. mars

Hot Core NÝTT

Hot Core Fit NÝTT

Hot Yoga Flow NÝTT

Ketilbjöllur

Ólympískar lyftingar

Ólympískar lyftingar - 20 .feb

Power HIIT

Power Pilates - 20. feb

Vyper Teygjur