564 4050

Elsa Dóra Gunnarsdóttir

Elsa Dóra hefur mikla ástríðu fyrir góðri og heilbrigðri líðan. Hún elskar að borða en leggur mikla áherslu á næringarríka og holla fæðu.

Elsa kennir morguntíma Kraftforms sem er árangursrík hópþjálfun þar sem notast er við fjölbreyttar æfingar sem bæta styrk og þol. Tímarnir eru byggðir upp á stöðvaþjálfun, þar sem mismunandi vöðvahopar eru teknir fyrir i hverjum tima. Notast er við handlóð, ketilbjöllur, teygjur, lóðastangir, eigin líkamsþyngd, nuddrúllur, nuddbolta o.fl.

Elsa Dóra tók þátt í að setja á fót líkamsræktarnámskeiðið Lifandi Líkamsrækt við Hvaleyrarvatn sumarið 2014. Einnig hefur Elsa Dóra kennararéttindi í FoamFlex.

Allir eru velkomnir í þjálfun því hver og ein þjálfun er aðlöguð að hverjum og einum einstaklingi, þeirra þörfum og markmiðum. Hún er tilbúin að aðstoða alla til þess að ná sínum markmiðum.

Þjálfunarsíða hennar á Facebook er mjög virk og hvetur hún sem flesta að kíkja á sig þar. https://www.facebook.com/BetriEgEinka

Einnig er hún með Facebook síðu sem gefur upp ýmsar upplýsingar um næringu, uppskriftir ásamt hinni almennri hvatningu um líkama og sál. https://www.facebook.com/BetriEg

Elsa Dóra Gunnarsdóttir

Námskeiðakennari og ÍAK einkaþjálfari

Vinsælt

Body Fit NÝTT

Betra form

Cardio Fit NÝTT

Bootcamp

Bootcamp Skæruliðar

GRIT

HIIT NÝTT

Hot Yoga

Power HITT NÝTT

Meðgönguleikfimi - 3. apríl

Mömmuleikfimi - 3. apríl

Ólympískar lyftingar - 4. apríl

TRX Bjöllur