564 4050

Andrea Rún Carlsdóttir

Andrea lauk 200 tíma kennaranámi frá Amarayoga vorið 2017.
Haustið 2017 lauk hún nuddnámi í Ayurvedic Yoga Massage á Pune á Indlandi.

Í gegnum jógaiðkun hennar hefur hún fundið styrk í mýktinni, þar sem henni hafði aldrei áður dottið í hug að leita. Hún hef fundið fjölmörg jákvæð áhrif jóga bæði á huga og líkama og hefur að loknu námi sett mest alla sína orku í iðkun og kennslu.

Andrea hef lengi haft mikinn áhuga á líkamanum, hreyfingu mataræði og fleira því tengdu og í jóga fann hún grundvöll þar sem hún gat fengið útrás fyrir allan þennan áhuga.

"Ég er svo ótrúlega þakklát fyrir allar þær gjafi sem jóga hefur gefið mér og heldur
áfram að gera um ókomna tíð."

Andrea Rún Carlsdóttir

Hóptímakennari

Vinsælt

30 Express

Buttlift

Dansskóli Birnu Björns/Sumar

Unglingaþjálfun CrossFit/Sumar

Ævintýrabúðir CrossFit 9-12 ára/Sumar

Meðgönguleikfimi - 23. maí

Mömmuleikfimi - 23. maí

Sumaráskorun 2018