564 4050

Vilt þú verða hóptímakennari?

Sporthúsið leitar að metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingum í hóptímakennslu fyrir haustið 2017.

Sporthúsið mun bjóða upp á stærstu hóptímatöflu frá upphafi haustið 2017. Þess vegna leitum við að einstaklingum í hóptímakennslu.

Hefur þú áhuga á hreyfingu og líkamsrækt?
Hefur þú kennt hóptíma eða alltaf langað til þess að prófa?
Hefur þú áhuga að vinna í lifandi og skemmtilegu umhverfi með hressu og skemmtilegu fólki?
Langar þig að fara út fyrir þægindarammann og vera partur í að hafa jákvæð áhrif á líf fólks?

Við hvetjum alla til að sækja um, kvenfólk sem karlmenn, reynda sem óreynda einstaklinga.

Áhugasamir sendi ferilskrá ásamt mynd á netfangið gunnhildur@sporthusid.is

Vinsælt

Sumaráskorun 2018 - 7. maí

AntiGravity Aerial Yoga - 23. apríl

Buttlift

Dansskóli Birnu Björns-Sumar 2018

Crossfit grunnur - 14. maí

Æfingabúðir CrossFit 9-12 ára Sumar 2018

Hot Yoga Flow

Meðgönguleikfimi