564 4050

Helgarnámskeið með Alex Viada 24-25 sept

Dagana 24.-25. september
Kl 09:00-14:00

Alex Viada er þekktur styrktarþjálfari frá Bandaríkjunum sem er á leiðinni hingað til lands til að kynna Hybrid-þjálfunaraðferðina. Hann hefur þjálfað íþróttamenn í flestum íþróttagreinum ásamt því sem Hybrid-aðferð hans hjálpar þér að vinna samtímis í bætingum á jafn ólíkum sviðum sem kraftlyftingum og langhlaupum. Alex fer yfir það á mannamáli hvernig haga skal uppsetningu æfinga, stilla inn rétt mataræði og hvernig þú hjálpar líkamanum að ná fullri endurheimt milli æfinga sem stuðlar að mun meiri árangri.

Bættu þessum fróðleik í vopnabúr þitt svo að þú getir orðið besta mögulega útgáfan af þér!

Tryggðu þér pláss með því að skrá þig og greiða í afgreiðslu Sporthússins eða með því að senda póst á helgalind@sporthusid.is

Vinsælt

30 Express

Buttlift

Dansskóli Birnu Björns/Sumar

Unglingaþjálfun CrossFit/Sumar

Ævintýrabúðir CrossFit 9-12 ára/Sumar

Meðgönguleikfimi - 23. maí

Mömmuleikfimi - 23. maí

Sumaráskorun 2018