564 4050

Jólabomba með Gauja og Valdísi - 16. des - ÓKEYPIS AÐGANGUR

Aerobic og palla bomba

Laugardaginn 16. desember ætla Gauji og Valdís að vera með sannkallaðan jólabombu tíma. Valdís Sylvía og Gauji ætla að dusta rykið af gömlum töktum og vera með tíma blandaðan af gamla góða aerobicinu og pallaæfingum.

Kennt í sal 1.

Ókeypis aðgangur - allir velkomnir (meðlimir sem og ekki).

Vinsælt

Hot Core NÝTT

Hot Core Fit NÝTT

Hot Yoga Flow

Ólympískar lyftingar

Power HIIT

Ólympískar lyftingar

Power Pilates

Vyper Teygjur