564 4050

Fyrirlestur - Markmiðasetning - 13. feb - FRÍTT

Fyrirlestur

Meistaramánuður 2018

Markmiðasetning

Hvernig getum við sett okkur skýr markmið, tekið ábyrgð á eigin heilsu og tileinkað okkur rétt hugarfar til að ná árangri?
Hvernig tökum við á við hindranir og hvernig veitum við okkur sjálfum innblástur til góðra verka?

Fyrirlesari er Jón Halldórsson, markþjálfi og framkvæmdarstjóri KVAN. Jón hefur í mörg ár unnið með stjórnendum, þjálfurum og einstaklingum við að setja sér skýr og skilmerkileg markmið.

Líflegur og fræðandi fyrirlestur fyrir alla.

Staðsetning: Salur 9 Sporthúsinu Kópavogi
Hvenær: Þriðjudagskvöldið 13. febrúar kl. 21:00
Verð: FRÍTT

Vinsælt

GRIT

Hot Butt

Ævintýrabúðir CrossFit 9-12 ára/Sumar

Meðgönguleikfimi - 2. júlí

Mömmuleikfimi - 2. júlí

Power HIIT

Power Spinning