564 4050

Elvar Leonardsson

Elvar lit
elvar@sporthusid.is

Menntun:

  • 2015 B.Sc. í Sjúkraþjálfun, Háskóli Íslands, Reykjavík

Verkmenntun:
* Endurhæfingastöðin á Kristnesi í Eyjafirði, öldrunar- og stoðkerfissvið
* Reykjalundur, stoðkerfis- og starfsendurhæfingarsvið
* Grensásdeild Landspítala, taugasvið
* Landspítalinn Fossvogi, B2 taugalækningadeild

Lokaritgerð:
* Áhættuþættir og ávinningur þess að hlaupa með mismunandi lendingu og tengsl þess við álagsmeiðsli hlaupara

  • 2011 Stúdent af náttúrufræðibraut Menntaskólans á Akureyri

Áhugasvið:

  • Greining og meðhöndlun á einkennum frá stoðkerfi
  • Íþróttasjúkraþjálfun
  • Greining og meðhöndlun álagsmeiðsla út frá lyftingum
  • Axlarvandamál
  • Meiðsli hlaupara og hlaupaskór
  • Styrkþjálfun
  • Fræðsla um líkamsbeytingu og framkvæmd æfinga
  • Forvarnir meiðsla

Elvar finnur þú einna helst með lóð í hönd niðri í ræktarsal en þar líður honum best. Hann hefur alltaf haft áhuga á mannslíkamanum og því ekki skrítið að hann endaði í sjúkraþjálfun þar sem honum tókst að sameina þessi áhugamál. Honum finnst fátt skemmtilegra en að uppgötva nýjar æfingar en þess á milli finnst honum gaman að skjóta úr byssum, kafa, fara á snjóbretti og lesa bækur. Það næsta á dagskrá hjá honum er að byrja að stunda fallhlífastökk.

Vinsælt

Body Fit NÝTT

Betra form

Cardio Fit NÝTT

Bootcamp

Bootcamp Skæruliðar

GRIT

HIIT NÝTT

Hot Yoga

Power HITT NÝTT

Meðgönguleikfimi

Mömmuleikfimi

TRX Bjöllur