564 4050

Elvar Leonardsson

Elvar lit
elvar@sporthusid.is

Menntun:

  • 2015 B.Sc. í Sjúkraþjálfun, Háskóli Íslands, Reykjavík

Verkmenntun:
* Endurhæfingastöðin á Kristnesi í Eyjafirði, öldrunar- og stoðkerfissvið
* Reykjalundur, stoðkerfis- og starfsendurhæfingarsvið
* Grensásdeild Landspítala, taugasvið
* Landspítalinn Fossvogi, B2 taugalækningadeild

Lokaritgerð:
* Áhættuþættir og ávinningur þess að hlaupa með mismunandi lendingu og tengsl þess við álagsmeiðsli hlaupara

  • 2011 Stúdent af náttúrufræðibraut Menntaskólans á Akureyri

Áhugasvið:

  • Greining og meðhöndlun á einkennum frá stoðkerfi
  • Íþróttasjúkraþjálfun
  • Greining og meðhöndlun álagsmeiðsla út frá lyftingum
  • Axlarvandamál
  • Meiðsli hlaupara og hlaupaskór
  • Styrkþjálfun
  • Fræðsla um líkamsbeytingu og framkvæmd æfinga
  • Forvarnir meiðsla

Elvar finnur þú einna helst með lóð í hönd niðri í ræktarsal en þar líður honum best. Hann hefur alltaf haft áhuga á mannslíkamanum og því ekki skrítið að hann endaði í sjúkraþjálfun þar sem honum tókst að sameina þessi áhugamál. Honum finnst fátt skemmtilegra en að uppgötva nýjar æfingar en þess á milli finnst honum gaman að skjóta úr byssum, kafa, fara á snjóbretti og lesa bækur. Það næsta á dagskrá hjá honum er að byrja að stunda fallhlífastökk.

Vinsælt

Ganga frá áskrift

Diskó Fimi - NÝTT

Crossfit Grunnur | 20. maí

CrossFit Comeback | 4. og 6. júní

CrossFit Ævintýrabúðir 9-12 ára | 2024

SkillRow Róðratímar - Hefjast 6. feb

Mömmuleikfimi | 3. apríl