564 4050

Margrét Gnarr

Þjálfunar reynsla:
Margrét er atvinnumaður hjá Alþjóða fitness sambandinu & með svarta beltið í Taekwondo.
Hún byrjaði að þjálfa þegar hún var aðeins 14 ára gömul í Taekwondodeild Fimleikafélagsins Björk.
Árið 2012 ákvað Margrét að bjóða uppá svokallaða fjarþjálfun & árið 2013 hóf hún störf í Sporthúsinu sem einkaþjálfari.

Sérhæfing:
Margrét sérhæfir sig í að hjálpa sínum viðskiptavinum að bæta heilsu, styrk, þol, liðleika, snerpur & jafnvægi.
Hver æfing er sérsniðin hverjum einstaklingi eða hverjum hópi.

Þjálfun:
Margrét býður uppá einkaþjálfun & hópþjálfun.

Innifalið í þjálfun er eftirfarandi:
* Mælingar
* Mataræðis viðmið & eftirfylgni með matardagbók
* Sérsniðið æfingaprógramm
* Endalaus stuðningur & pepp

Ef þú vilt skrá þig þjálfun eða fá frekari upplýsingar þá getur þú haft samband við Margréti í gegnum netfangið hennar.

Ýttu HÉR til að fara inná Facebook síðu Margrétar.

Margrét Gnarr

Einkaþjálfari

Vinsælt

Hóptímatafla 13. ágúst

Body Burn - NÝTT

Dansskóli Birnu Björns - 10. sept

Crossfit grunnur - 3. sept

Hot Body Sculpt - NÝTT

Hot Vinyasa Flow - NÝTT

Hreysti & Vellíðan - 3. sept

Meðgönguleikfimi - 13. ágúst