564 4050

TRX Bjöllur

Upplýsingar Salir Panta námskeið
Verð 16.990,- kr.
4 vikna námskeið hefst 6. mars

Salir

Salur 3

TRX bjöllur

4 vikna námskeið hefst 6. mars

ATH! 15 ára aldurstakmark er á þetta námskeið.

Námskeiðatímar

1. mán + mið + fös kl: 6.00
2. Mán + mið + fös kl: 17.30

JAFNVÆGI - STYRKUR - SNERPA - BRENNSLA

Blanda af þrem heitustu æfingarkerfunum í dag, TRX, Ketilbjöllur & Tabata!

Innifalið á námskeiðinu:
* Hóptímar 3x í viku; mán + mið + fös
* Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum hóptímum.

Þjálfari: Ólafur Örn Ólafsson
Einkaþjálfari, TRX & ketilbjölluréttindi

TRX01

TRX

TRX þjálfun eykur djúpvöðvastyrk þinn, styrkir og lengir á vöðvunum og eykur teygjanleika þinn. TRX byggist upp á því að unnið er með eigin líkamsþyngd í böndum sem hanga neðan úr lofti. TRX gefur möguleika á yfir 300 æfingum fyrir neðri eða efri búk. Æfingarnar gefa lengri og fallegri vöðva og gefa góðan "core" styrk (kvið & bak).

Hvort sem þú ert byrjandi í engu formi eða íþróttamaður í toppformi þá eru TRX æfingar handa þér. Allir ráða við sömu æfingar þar sem hæglega má stjórna álagi æfinga eftir hverjum og einum. Með TRX þjálfun getur þú gert æfingar sem miða að brennslu, styrk, þreki, liðleika og snerpu.

ketilbjollur1

Ketilbjöllur

Ketilbjölluæfingarnar byggjast allar á náttúrulegum hreyfingum. Æfingarnar byggja upp; kraft, liðleika, þol, jafnvægi og eru í raun alhliða líkamsrækt. Bjöllurnar eru misþungar og er alltaf hægt að gera margar útgáfur af öllum æfingum, bæði léttari og erfiðari.


Verð 16.990,- kr.
4 vikna námskeið hefst 6. mars