564 4050

Sumaráskorun 2018 - 7. maí

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir Panta námskeið
Verð 22.990,- kr.
4 vikna námskeið hefst 7. maí

Salir

Salur 5

Salur 9

Kennarar

Heiðbrá Björnsdóttir

Hóptímakennari

Tímar

Mánudaga

Kl. 6.00 Salur 9 Heiðbrá

Miðvikudaga

Kl. 6.00 Salur 5 Heiðbrá

Föstudaga

Kl. 6.00 Salur 9 Heiðbrá

shutterstock_7000425912

4 vikna Sumaráskorun

Námskeiðið hefst 7. maí

Kennt mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 6:00

Verð

4 vikur = 22.990 kr.-
Meðlimir Sporthússins fá 1 mánaðargjald í afslátt af 4 vikna námskeiði.

Námskeið fyrir konur jafnt sem karla

ATH! 15 ára aldurstakmark er á þetta námskeið.

Presentation1

Heilbrigð sál í hraustum líkama

Árangursríkt námskeið þar sem áhersla er lögð á líkamsbeitingu, þolþjálfun og styrktaræfingar.
Fjölbreyttar og krefjandi æfingar þar sem rík áhersla er lögð á að hver og einn vinni út frá sinni eigin getu.
Þrír tímar í viku í sal:
Tveir tímar þar sem unnið er með líkamsþyngd jafnt sem lóð í allskyns æfingum.
Púlsinn er keyrður hnitmiðað upp með stuttum pásum, til að auka bruna.
Einn tími í viku í 37- 40°C heitum sal þar sem farið er í kröftugar yoga æfingar með góðri slökun í lok tímans.

Hitinn gerir það að verkum að líkaminn hitnar fyrr upp og verður þar af leiðandi sveigjanlegri og meðtækilegri til hreyfingar og iðkendur komast dýpra inn í stöðurnar.

Af hreinlætisástæðum er skylda að mæta með stórt handklæði eða yoga handklæði í tíma kennda í heita salnum.

Innifalið í námskeiði

*Ráðleggingar varðandi hreint og hollt mataræði ef iðkandi kýs.
*Aðgangur að lokaðri grúppu.
*Heimaæfing einu sinni í viku.
*Ummálsmælingar og vigtun í upphafi og lok námskeiðs.
*Ótakmarkaður aðgangur að hóptímum Sporthússins og líkamsræktarsal meðan á námskeiði stendur.

ab-exercise-neck-strain-feat

Skráningarferlið

Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.
Greiðslumátar eru eftirfarandi:
1. Koma niður í Sporthús, skrá og greiða í afgreiðslunni.
2. Kaupa námskeið hér í vefverslun hér að neðan, velja námskeið og setja vöru í körfu,
velja fjölda námskeiða og greiða þar.
3. Senda kortanúmer + gildistíma + kennitölu á netfangið alma@sporthusid.is og gengið verður frá greiðslu og skráningu fyrir þig.
4. Millifæra á reikning Sporthússins/Sporthöllin:
115-26-14050; kennitala: 500108-1690 og senda greiðslukvittun á netfangið alma@sporthusid.is.
ATH! upplýsingar sem þurfa að koma fram er hvaða námskeið er greitt fyrir sem og kennitala þátttakanda.


Verð 22.990,- kr.
4 vikna námskeið hefst 7. maí