564 4050

Kraftform

Upplýsingar Salir Panta námskeið
Verð 19.990,- kr.
4 vikna námskeið hefst 7. mars

Salir

Salur 4

Salur 9

kraftformLOGO1

4 vikna námskeið hefjast 7. mars

ATH! 15 ára aldurstakmark er á þetta námskeið.

Kraftform er árangursrík hópþjálfun þar sem notast er við fjölbreyttar æfingar sem bæta styrk og þol. Tímarnir eru byggðir upp á stöðvaþjálfun, þar sem mismunandi vöðvahopar eru teknir fyrir i hverjum tima. Notast er við handlóð, ketilbjöllur, teygjur, lóðastangir, eigin líkamsþyngd, nuddrúllur, nuddbolta o.fl. Þátttakendur fá einnig mælingar í upphafi og lok hvers námskeiðs.

Kraftform er kennt 3x í viku með þjálfara.
Hámarksfjöldi í tíma er 10 manns.

Námskeiðatímar:

Þri + mið + fös
kl. 8:00
kl. 9:00
Þjálfarar: Elsa Dóra

rakelosk_sporthusid_091

Verðskrá:

4 vikur = 19.990 kr. -
Meðlimir Sporthússins fá 1 mánaðargjald í afslátt (miðast við 4 vikna námskeið)
3 mánaða áskrift = 15.900 kr. -
3 mánaða staðgreiðsla = 45.000 kr. -
* Áskriftarsamninga þarf að gera í afgreiðslu Sporthússins eða hjá sölumanni á staðnum.

Í tímunum er unnið með 8 stöðvar, þar á meðal ein hvíldarstöð. Æft er á hverri stöð í 1 mínútu. Í hverjum tíma er farið 4 sinnum í gegnum þessar 8 stöðvar.

Hver dagur á sitt þema, þ.e.a.s hver tími tekur á ákveðnum vöðvahópum. Æfingarnar eru fjölbreyttar og samansetta í þeim tilgangi að hámarka árangur og tryggja fjölbreyttni. Í lok hvers tíma eru teygt vel á þeim vöðvahóp sem æft.

Við hvetjum alla til að prófa, því kraftform hentar öllum, byrjendum sem vel þjálfuðu íþróttafólki.
rakelosk_sporthusid_094

Skráningarferlið

Formleg skráning getur ekki tekið gildi fyrr en greitt er.
Greiðslumátar eru eftirfarandi:
1. Koma niður í Sporthús, skrá og greiða í afgreiðslunni.
2. Kaupa námskeið hér í vefverslun hér að neðan, velja námskeið og setja vöru í körfu, velja fjölda námskeiða og greiða þar.
3. Senda kortanúmer + gildistíma + kennitölu á netfangið gunnhildur@sporthusid.is og gengið verður frá greiðslu og skráningu fyrir þig.
4. Millifæra á reikning Sporthússins/Sporthöllin: 115-26-14050; kennitala: 500108-1690 og senda greiðslukvittun á netfangið gunnhildur@sporthusid.is. ATH! upplýsingar sem þurfa að koma fram er hvaða námskeið er greitt fyrir sem og kennitala þátttakanda.


Verð 19.990,- kr.
4 vikna námskeið hefst 7. mars