Zumba / Zumba Toning
Upplýsingar Tímar Kennarar SalirKennarar
Tímar
Laugardaga
Kl. 10:00 Salur 9
Ragga
Tímar þar sem blandað er saman Zumba Fitness og Zumba Toning.
Zumba er sjóðheit líkamsrækt sem hefur farið sigurför um heiminn og núna á Íslandi. Zumba er samblanda af dansi og fitness þar sem notast er við suður ameríska tónlist þar sem kenndir eru dansar í líkingu við salsa, merengue, reggateon, cumbia o.fl.
Hvað er Zumba Toning?
- Zumba Toning flytur Zumba á næsta stig
- Zumba Toning er með sérstökum hristum/lóðum sem vega 700 - 1.400 g
- Zumba Toning er stuð og brennsla eins og í venjulegum Zumba tímum en mótar/tónar alla vöðva líkamans á sama tíma.
- Zumba Toning er hressandi áskorun fyrir alla sem vilja brenna kaloríum og styrkja líkamann á sama tíma í takt við suðræna og skemmtilega tónlist.