564 4050

Vyper Teygjur

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir

Salir

Salur 9

Kennarar

Valdís Sylvía Sigurþórsdóttir

Námskeiða- og hóptímakennari

Valur Hentze Úlfarsson

Íþróttafræðingur og hóptímakennari

Tímar

Mánudaga

Kl. 18:30 Salur 9 Valdís Sylvía

Miðvikudaga

Kl. 18:30 Salur 9 Valur

in-use-02

Kennt á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:30 - 19:15 í sal 9

Tímarnir byggjast upp á liðkandi hreyfiteygjum til upphitunar. Því næst rennum við okkur yfir á víbrandi, titrandi og nötrandi rúllur og bolta til að mýkja bandvef líkamans. Þá tökum við upp teygjur sem notaðar eru til aðstoðar til að ná dýpri og áhrifameiri teygjum. Reynt verður að ná yfir alla vöðvahópa líkamans í hverjum tíma.

Kennarar: Valdís Sylvía og Valur Hentze
shutterstock_97116248