564 4050

Warm Body Balance

Upplýsingar Tímar Kennarar Salir

Salir

Salur 5

Kennarar

Andreea Vasi

Hóptímakennari

Tímar

Mánudaga

Kl. 10:00 Salur 5 Andreea

Miðvikudaga

Kl. 10:00 Salur 5 Andreea

Föstudaga

Kl. 10:00 Salur 5 Andreea

Body Balance er samblanda af Tai Chi, pilates og jóga. Tíminn byggist á einföldum jafnt sem krefjandi hreyfingum og stöðum sem blanda þessum kerfum saman á skemmtilegan hátt. Öndun skiptir miklu máli í æfingunum. Kennarinn mun einig sýna byrjendum möguleika á einfaldari útgáfum af æfingum ef þess þarf. Body Balance hreinsar huga og sál og hafa æfingarnar góð áhrif á vellíðan sem og að auka ró og jafnvægi.

Body Blanance tímarnir eru kenndir í volgum sal.

BODYBALANCE-4-VAR2015