564 4050

Cardio Fit NÝTT

Upplýsingar Salir

Salir

Salur 3

Hefst í hóptímatöflu sem tekur gildi 9. janúar

Verður kennt á þriðjudögum og fimmudögum kl. 6:00

Cardio Fit eru tímar fyrir þá sem vilja byrja daginn á góðri keyrslu, svitna vel og keyra upp grunnbrennsluna fyrir daginn.

Áhersla er lögð á skemmtilegar og fjölbreyttar æfingar af mikilli ákefð sem tryggir hámarks brennslu. Í tímunum er stuðst við ýmis mismunandi æfingakerfi (stöðvaþjálfun, Hiit lotuþjálfun, ketilbjöllur ofl) svo þú veist aldrei við hverju er að búast.

Push-Up-Spider-Man-Plank