564 4050

Body Grit

Upplýsingar Kennarar Salir

Salir

Salur 1

Kennarar

Bjarney Þórarinsdóttir

Hóptímakennari

Body Grit er samblanda af Body Pump og Grit frá Les Mills. Tímarnir henta öllum og taka vel á þoli og styrk.
Hver tími er ca. 50 mín og skiptist í helming Body pump og helming Grit. Í lok tímans eru gerðar góðar kviðæfingar og teygjur.

Ef þú vilt svitna vel og gera fjölbreyttar æfingar þá er þetta tíminn.

bodypump-weighted-squat

GRIT er nýjasta æfingakerfið frá Les Mills. Þetta kerfi byggist á lotuþjálfun þar sem hámarksákefið er náð með hvetjandi tónlist á aðeins 30 mínútum. Tímarnir eru byggðir á HIIT hugmyndafræðinni, þar sem unnið er í lotum með hvíld inn á milli. Áhrifin er mikill eftirbruni í langan tíma eftir æfingu.

Body Pump er eitt vinsælasta kerfið frá Les Mills. Body Pump er tími þar sem eru engin hopp eða högg á líkamann, aðeins hörkuátök, léttar stangir með lóðum sem auðvelt er að breyta á þyngdum. Unnið er með alla stóru vöðvahópana.

Grit_WebFooter